Vindáshlíð 5. flokkur: 5. og 6. dagur
Í gær var margt um að vera, hápunktar dagsins voru gönguferðirnar sem í boði voru. Stelpurnar máttu velja milli þess að klífa Sandfell eða ganga upp að Pokafossi og Brúarslæðu og vaða þar. Göngugarparnir skemmtu sér vel þó veðrið léki [...]