Vindáshlíð 5. flokkur: 5. og 6. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:008. júlí 2010|

Í gær var margt um að vera, hápunktar dagsins voru gönguferðirnar sem í boði voru. Stelpurnar máttu velja milli þess að klífa Sandfell eða ganga upp að Pokafossi og Brúarslæðu og vaða þar. Göngugarparnir skemmtu sér vel þó veðrið léki [...]

Vatnaskógur – HM stemning

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:008. júlí 2010|

Drengirnir hér í Vatnaskógi una sér vel. Veðrið hefur að vísu ekki verið okkur hagstætt, mikið hvassviðri. Það kemur samt ekki í veg fyrir mjög góðan anda hjá strákunum í flokknum. Lítið um heimþrá sem er hið besta mál. Enda [...]

Veisludagur!

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:008. júlí 2010|

Í dag var veisludagur og því hefur dagurinn einkennst af veislustemningu. Það þýðir reyndar líka að börnin sofa hér í Kaldárseli í kvöld og þar breytum við út af vana vikunnar. Krakkarnir komu á venjulegum tíma í morgun klukkan átta. [...]

Náttfatapartý í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:007. júlí 2010|

Nú er annar dagur að kveldi kominn og margt skemmtilegt hefur verið brallað. Stúlkurnar voru mjög góðar og áhugasamar í Biblíulestrinum og formleg brennóboltakeppni hófst í íþróttahúsinu. Eftir vel heppnaðan kjötbolluhádegisverð var farið í gönguferð inn með Blákolli, fjallinu okkar, [...]

Vatnaskógur – Fjör í 6. flokki

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:007. júlí 2010|

Mikið fjör strax á fyrsta degi í 6. flokki. Rúmlega 90 strákar ætla að skemmta sér hérna hjá okkur næstu daga. Veðrið í gær var stórgott. Lygnt og þokkalega hlýtt. Farið var með þá sem vildu í gönguferð um svæðið. [...]

Fara efst