Áheitasöfnun fyrir Hólavatn

Höfundur: |2012-04-15T11:21:12+00:0010. mars 2011|

Á fimmtudag í síðustu viku var hleypt af stokkunum áheitasöfnun fyrir byggingarsjóð Hólavatns og hafa viðbrögðin verið einkar ánægjuleg. Söfnun þessi gengur þannig fyrir sig að einstaklingar og fyrirtæki eiga þess kost að heita ákveðinni upphæð í byggingarsjóð Hólavatns fyrir [...]

Aðalfundur Vindáshlíðar 15. mars 2011!

Höfundur: |2012-04-15T11:21:12+00:0010. mars 2011|

Aðalfundur Vindáshlíðar verður haldinn þriðjudaginn 15. mars 2011 kl. 20.00 að Holtavegi 28, Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti á vægu verði. Allir félagsmenn KFUM og KFUK hvattir til að mæta!

Fara efst