Samkoma sunnudagskvöldið 13. mars á Holtavegi: ,,Nú er hjálpræðisdagur“
Næsta sunnudagskvöld, þann 13. mars, verður að venju samkoma í félagshúsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík, kl.20. Yfirskrift samkomunnar er: ,,Nú er hjálpræðisdagur", en ræðumaður kvöldsins verður Ólafur Jóhannsson. Hin fjöruga Gleðisveit sér um tónlistarflutning og leiðir [...]