Jólatónleikar KSS og KSF

Höfundur: |2024-12-13T14:43:38+00:0013. desember 2024|

Jólatónleikar KSS og KSF verða haldnir í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 fimmtudaginn 19. desember klukkan 20:00 Tónleikarnir eru fjáröflunartónleikar fyrir KSS og KSF. Eftir tónleikana verður boðið upp á ýmsar veitingar og eru þær innifaldar í miðaverðinu. [...]

Árlegt aðventukvöld Friðrikskapellu

Höfundur: |2024-12-10T09:55:41+00:0010. desember 2024|

Árlegt aðventukvöld Friðrikskapellu verður haldið miðvikudaginn 11. desember kl. 20:00. Ræðumaður er dr. Gunnar Jóhannes Gunnarsson. Karlakórinn Fóstbræður, Valskórinn og Karlakór KFUM munu taka lagið. Allir velkomnir.

Jólatónleikar Karlakórs KFUM

Höfundur: |2024-12-05T09:48:24+00:005. desember 2024|

Jólatónleikar Karlakórs KFUM verða haldnir fimmtudaginn 12. desember kl. 20.00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28. Einsöngur: Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Fiðluleikur: Þórdís Emilía Aronsdóttir og Björney Anna Aronsdóttir. Píanóleikur: Bjarni Gunnarsson. Stjórnandi: Ásta Haraldsdóttir. Hátíðleg kvöldstund með fjölbreyttri [...]

Jóladagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2024-12-05T09:42:49+00:005. desember 2024|

Laugardaginn 14. desember, frá kl. 12:00 til 16:00 verður jólamarkaður og jólatrjáasala í Vindáshlíð, sannkallaður jóladagur! Heyrst hefur að fallegustu jólatrén séu úr skóginum úr Vindáshlíð og er ekkert skemmtilegra en að höggva sitt eigið jólatré í stofuna heima. Jólasveinarnir [...]

KFUM í Vestmannaeyjum 100 ára

Höfundur: |2024-12-03T08:44:59+00:003. desember 2024|

Þann 30. nóvember síðastliðinn, voru liðin 100 ár frá stofnun KFUM í Vestmannaeyjum. Félagið hefur ávalt verið í miklu og góðu samstarfi við Landakirkju enda var einn af stofnendum félagsins Sr. Sigurjón Þ. Árnason sem var prestur í Landakirkju í [...]

Sörusala Skógarmanna

Höfundur: |2024-11-29T12:47:24+00:0025. nóvember 2024|

Skógarmenn kynna, SÖRUR TIL SÖLU Í ár eins og síðustu ár ætla Skógarmenn að bjóða upp á sörur til sölu til styrktar nýjum matskála í Vatnaskógi. 50 sörur í kassa og kostar kassinn 8.500 kr. Takmarkað magn í boði. Lokað [...]

Fara efst