Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK

Höfundur: |2022-09-26T11:08:28+00:0026. september 2022|

Föstudagskvöldið 7. október kl. 19.00 verður árlegur Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK. Fundurinn verður með vinarlegu yfirbragði og léttum veitingum. Dagskrá verður fjölbreytt þar sem Regína Ósk Óskarsdóttir og Ásgeir Páll Ágústsson troða upp, sr. Guðni Már Harðarson flytur [...]

Sportfélag KFUM og KFUK

Höfundur: |2022-09-13T15:28:58+00:0013. september 2022|

Fáein pláss eru laus í fjallgönguviku á Spáni 31. okt. - 6. nóv. sem Sportfélag KFUM og KFUK stendur fyrir í samstarfi við Biblíu- og kristniboðsmiðstöðina Centro Sarepta. Alla daga vikunnar verður boðið upp á gönguferðir og kristilegar samverustundir.  Flestir [...]

Karlaflokkur í Vatnaskógi 2. 4. sept.

Höfundur: |2022-09-02T12:34:48+00:001. september 2022|

Karlaflokkur í Vatnaskógi 2. - 4. sept. 2022 Helgina 2. - 4. sept. verður karlaflokkur í Vatnaskógi, ætlaður karlmönnum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur helgarinnar er að styrkja líkama, sál og anda.  Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum [...]

Línuhappdrætti Skógarmanna 2022

Höfundur: |2022-08-30T20:14:41+00:0030. ágúst 2022|

Enn á ný bjóða Skógarmenn upp á Línuhappdætti til stuðnings Skálasjóði og er markmiðið að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi sem allra fyrst – þörfin er brýn. - Verum með í að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi - Dregið úr [...]

Fara efst