Hátíðar- og inntökufundur

Höfundur: |2024-09-05T08:49:37+00:005. september 2024|

Föstudaginn 20. september n.k. verður Hátíðar- og inntökufundur í félagsheimilinu okkar að Holtavegi 28. Fundurinn verður með vinarlegu yfirbragði, léttum veitingum og fjölbreyttri dagskrá. Bolli Bjarnason treður upp, Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir flytur hugvekju og við munum bjóða nýja félaga [...]

Viltu syngja í karlakór?

Höfundur: |2024-09-03T14:44:49+00:003. september 2024|

Karlakór KFUM vill bæta við sig söngmönnum í allar raddir. Kórinn æfir vikulega á mánudagskvöldum frá kl. 19:30 til u.þ.b. 21:15. Stjórnandi kórsins er Ásta Haraldsdóttir og píanisti Bjarni Gunnarsson. Áhersla er lögð á fjölbreytt lagaval og góðan félagsskap kórfélaga. [...]

Sæludagar 2024 – miðasala hafin

Höfundur: |2024-07-01T12:20:23+00:001. júlí 2024|

Nú styttist í Sæludaga í Vatnaskógi  - Miðasla hafin Tryggðu þér og þinni fjölskyldu miða á Sæludaga í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina, frábær vímuefnalaus valkostur. Að vanda er frábær dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Meðal annars: Klemmustríðið mikla, hæfileikasýning barnanna, Gospelsmiðja, vítaspyrnukeppni, [...]

Kaffisala Vindáshlíðar

Höfundur: |2024-05-23T08:29:41+00:0023. maí 2024|

Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin sunnudaginn 26. maí næstkomandi í Vindáshlíð. Tilvalið að taka smá forskot á sæluna sem verður í Hlíðinni í sumar og njóta saman á þessum yndislega degi. Sannkölluð sumargleði! DAGSKRÁ 14:00 Fánahylling 14:10 Fjölskyldumessa í [...]

Vortónleikar karlakórs KFUM

Höfundur: |2024-05-03T09:15:34+00:003. maí 2024|

Vortónleikar Karlakórs KFUM verða haldnir miðvikudaginn 15. maí kl. 20.00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Stjórnandi: Ásta Haraldsdóttir. Píanóleikari: Bjarni Gunnarsson. Fjölbreytt dagskrá og reikna má með að um tvö tonn af syngjandi körlum stígi á svið. Miðaverð 3.000 [...]

Vortónleikar kvennakórs Ljósbrots

Höfundur: |2024-04-29T13:01:21+00:0026. apríl 2024|

Ljósbrot, kvennakór KFUK fagnar tíu ára afmæli sínu með vortónleikum sunnudaginn 5. maí n.k. kl. 15.00 að Holtavegi 28, Reykjavík. Á dagskránni eru íslensk þjóðlög og söngperlur í útsetningum Keiths Reed, kórstjóra. Keith hefur starfað við tónlist hérlendis og erlendis [...]

Fara efst