Hátíðar- og inntökufundur
Föstudaginn 20. september n.k. verður Hátíðar- og inntökufundur í félagsheimilinu okkar að Holtavegi 28. Fundurinn verður með vinarlegu yfirbragði, léttum veitingum og fjölbreyttri dagskrá. Bolli Bjarnason treður upp, Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir flytur hugvekju og við munum bjóða nýja félaga [...]