Hetjurnar á Vinagarði

skrifaði|2019-02-15T12:22:44+00:0015. febrúar 2019|

Okkur langar til að deila frétt sem birtist á Vísi þann 11. febrúar 2019. 112 dagurinn er haldinn 11. febrúar og þá heiðraði Rauði krossinn í Reykjavík starfsfólk á Vinagarði fyrir skyndihjálparafrek. Björguðu lífi samstarfskonu sinnar: „Ég væri ekki hér [...]

Hátíðar og inntökufundur KFUM og KFUK

skrifaði|2019-02-01T16:45:49+00:001. febrúar 2019|

Hinn árlegi hátíðar og inntökufundur KFUM og KFUK verður fimmtudaginn 7. febrúar í félagsheimili okkar að Holtavegi 28 og hefst kl. 19:00. Veislumatur og fjölbreytt hátíðleg dagskrá verður í umsjón stjórnar félagsins. Nýir félagar verða boðnir velkomnir við hátíðlega athöfn. [...]

Jól í skókassa – Ferðasaga frá Úkraínu

skrifaði|2019-01-31T18:17:45+00:0031. janúar 2019|

Í ár fylgdi þriggja manna hópur, Mjöll, Ástríður og Tómas, jólakössunum frá Jól í skókassa verkefninu eftir til Kirovograd í Úkraínu. Um var að ræða sex daga ferð, frá 8. til 13. janúar.  Sem áður stýrði faðir Yevheniy verkefninu en hópurinn [...]

Deildarstarf KFUM og KFUK hafið eftir jólafrí

skrifaði|2019-01-14T15:05:28+00:0014. janúar 2019|

Nú er vetrarstarf KFUM og KFUK í æskulýðsdeildum hafið eftir jólafrí. Deildarstarf KFUM og KFUK fer fram á eftirfarandi stöðum á höfuðborgarsvæðinu: Lindakirkju, Kópavogskirkju, Fella- og Hólakirkju, Ölversdeild og Vindáshlíðardeild. Á landsbyggðini eru eftirfarandi staðir: Keflavík, Grindavík, Innri-Njarðvík, Hveragerði, Akranesi, [...]

Pabbahelgi í Vatnaskógi 1.-3. febrúar 2019

skrifaði|2019-01-14T12:03:34+00:0014. janúar 2019|

Fyrir fermingarbörn og feður þeirra Samstarfsverkefni sóknanna í Kjalarnessprófastsdæmi og Skógarmanna KFUM í Vatnaskógi PABBAHELGI? HVAÐ ER NÚ ÞAÐ? Pabbahelgi er nýjung í fermingarstarfi sóknanna í Kjalarnesprófastsdæmi. Hér er um að ræða helgarsamveru þar sem fermingarbörn bjóða feðrum sínum, öfum, [...]

IcelandicEnglishSpanishPolishEstonianLatvianLithuanianUrdu