Könnun á afstöðu til AD-starfs KFUM og KFUK

Höfundur: |2021-10-19T22:01:19+00:0019. október 2021|

Dagskrárnefnd AD KFUM og KFUK er að gera könnun á afstöðu félagsmanna og -kvenna til hugsanlegrar sameiningar á AD fundum félaganna. Könnunin er lögð fyrir á AD-fundum og er auk þess aðgengileg hér á vefnum. Ef þú hefur áhuga á [...]

Aðventuflokkar í Vatnaskógi

Höfundur: |2021-10-18T11:43:48+00:0018. október 2021|

Skógarmenn KFUM bjóða nú uppá Aðventuflokk í Vatnaskógi dagana 3. - 5. desember. Flokkurinn er fyrir drengi 10 til 12 ára. Spennandi dagskrá verður í boði, íþróttir, gönguferðir og ýmsir leikir, auk þess mun dagskráin taka mið að komu jólanna. [...]

Hátíðar- og inntökufundur

Höfundur: |2021-09-30T09:49:01+00:0030. september 2021|

Hátíðar- og inntökufundur verður föstudaginn 8. október kl. 19:00 Fundurinn verður með nýju sniði og gömlum hefðum þar sem nýjir félagar verða boðnir velkomnir í félagið. Enginn aðgangseyrir, en tekið er á móti frjálsum framlögum til að mæta kostnaði við [...]

Jólaflokkar í Vindáshlíð

Höfundur: |2021-09-20T12:04:42+00:0020. september 2021|

Skráningar í jólaflokka Vindáshlíðar hefjast þriðjudaginn 21. september kl 13:00. Í ár verða þrír jólaflokkar í boði. Jólastelpuflokkur l : 19. - 21. nóvember (fyrir 9-11 ára)  Verð er 26.800 kr. án rútu eða 30.000 kr. með rútu. Jólastelpuflokkur ll [...]

Fara efst