Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Mæður – synir í Vindáshlíð 14.-16.október 2011!

Höfundur: |2012-04-15T11:20:00+00:0019. september 2011|

Mæðginaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð 14.-16. október 2011, fyrir öll mæðgin á aldrinum 6-99 ára. Farið veður á einkabílum í Vindáshlíð. Vinsamlega hafið sambandi við Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK ef vantar far. Verð er aðeins kr.10.500 krónur á mann með [...]

Ungbarnaflokkur í Vindáshlíð 13.-14. október 2011!

Höfundur: |2012-04-15T11:20:00+00:0019. september 2011|

Í október verður boðið upp á ungbarnaflokk í Vindáshlíð. Ungbarnaflokkurinn er fyrir mömmur með ung börn að tveggja ára aldri. Flokkurinn verður haldinn frá fimmtudegi til föstudags, 13.- 14. október 2011. Verð aðeins 5000.- krónur á móður, með gistingu, dagskrá [...]

Ferð til Úkraínu sumarið 2012

Höfundur: |2012-10-05T17:23:08+00:0015. september 2011|

KFUM og KFUK á Íslandi hefur um árabil verið í vináttusamstarfi við KFUM í Úkraínu. Meðal annars hefur samstarfið falið í sér verkefnið Jól í skókassa, sem verður haldið með óbreyttum hætti í áttunda sinn nú í haust. Í tilefni [...]

Verkefnið á Facebook

Höfundur: |2012-10-05T17:08:02+00:0012. september 2011|

Nú hefur Jól í skókassa sett upp síðu (e. page) á Facebook, en hópurinn (e. group) sem var utan um verkefnið áður hefur verið fjarlægður. Það er því um að gera fyrir alla að kíkja á Facebook og "líka" við [...]

Fara efst