Hressar stelpur í nefmálun í æskulýðsstarfinu
Yngri deild KFUK á Holtavegi er ein af æskulýðsdeildum KFUM og KFUK, og er starfrækt á hverjum mánudegi. Deildin er fyrir 9-12 ára stúlkur, og þar er ávallt glatt á hjalla og mikið fjör. Stelpurnar syngja á hverjum fundi, hlusta [...]