Um Þóra Jenny Benónýsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Þóra Jenny Benónýsdóttir skrifað 25 færslur á vefinn.

8.flokkur – Ölver: Dagur 3

Höfundur: |2012-07-26T09:16:48+00:0025. júlí 2012|

Komið þið heil og sæl! Dagurinn í dag hefur gengið vel, við erum ánægð með rigninguna sem við höfum fengið undanfarna daga. Dagurinn var mjög hefðbundinn, vakning kl. 9, morgunmatur, fánahylling og biblíulestur. Á biblíulestri héldum við áfram að læra [...]

8.flokkur – Ölver: Dagur 2

Höfundur: |2012-07-25T10:48:21+00:0024. júlí 2012|

Nú er langur og skemmtilegur dagur að renna sitt skeið. Dagurinn byrjaði mjög hefðbundið, með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri en á biblíulestrinum voru stúlkurnar þátttakendur í skírn bangsa. Við ræddum einnig um góðverk og að Guð vill að við séum [...]

6.flokkur – Ölver: Dagur 4

Höfundur: |2012-07-16T11:42:24+00:0012. júlí 2012|

Nú er síðasti venjulegi dagurinn okkar að renna sitt skeið. Hann hefur gengið mjög vel og stelpurnar eru ótrúlega glaðar og ánægðar. Við vöknuðum kl. 8:30 eins og venjulega og það voru þónokkuð margar sem voru enn sofandi þegar ég [...]

Fara efst