6.flokkur: Göngugata og Veislukvöld
Föstudagurinn 17. júlí Þá er runnin upp VEISLUDAGUR. Eftir morgunmat fóru stelpurnar á fánahyllingu og svo beint á Biblíustund í kvöldvökusalnum. Forstöðukonan talaði við stelpurnar um bænir og tengdi það virkni umferðaljósa á merkilegan hátt. Fleiri herbergi tóku þátt í [...]