Um Heiðbjört Arney

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Heiðbjört Arney skrifað 10 færslur á vefinn.

Vorferð í Vatnaskóg

Höfundur: |2017-03-27T22:18:19+00:0027. mars 2017|

Þann 30. mars - 1. apríl verður farið í vorferð yngri deilda KFUM og KFUK í Vatnaskóg. Ferðin markar lok vetrarstarfsins og undirbúning sumarstarfsins. Markmiðið að leyfa krökkunum að eignast nýja vini, taka þátt í skemmtilegri dagskrá, fræðast um Guðs [...]

Safnað fyrir vatnsleiðslu í Ölveri

Höfundur: |2016-06-08T14:05:28+00:008. júní 2016|

Undanfarin  ár hefur aukin þátttaka í Ölveri leitt til þess að það verði vatnslaust þar á sumrin. Búið er að bora eftir hreinu vatni sem fannst en þarf að koma því í húsið. Stjórn Ölvers safnar því fyrir vatnsleiðslu frá [...]

Vegleg peningagjöf

Höfundur: |2016-05-19T14:45:32+00:0019. maí 2016|

KFUM og KFUK hefur borist vegleg peningagjöf að upphæð 9 milljón krónur frá félagskonu. Konan sem vill ekki láta nafns síns getið, vill með gjöfinni heiðra minningu föður síns sem var mikill KFUM maður. Félagið þakkar vel þessa höfðinglegu gjöf [...]

Vinnuflokk aflýst

Höfundur: |2016-05-13T09:52:05+00:0013. maí 2016|

Vegna framkvæmda sem hefjast á morgun í Vindáshlíð þarf að fresta vinnuflokknum sem átti að vera á laugardaginn næstkomandi, þe 14 maí. Vonandi mun nást að halda fleiri vinnuflokka ef framkvæmdirnar ganga vel og lýkur tímanlega.  

Fara efst