Week of Viðburðir
Ástjarnarkirkja: UD KFUM og KFUK
Ástjarnarkirkja: UD KFUM og KFUK
Unglingastarf Ástjarnarkirkju í samstarfi við KFUM og KFUK er á mánudagskvöldum klukkan 20 – 21:30 fyrir hressa krakka í 8.-10. bekk. Við munum bralla ýmislegt skemmtilegt saman og slá á létta strengi. Það er ókeypis að taka þátt og vonumst við til [...]
Ljósbrot Kvennakór KFUK
Fulltrúaráðsfundur – Fjarfundur
Fulltrúaráðsfundur – Fjarfundur
Árlegur fulltrúaráðsfundur KFUM og KFUK verður að þessu sinni haldinn með fjarfundarbúnaði. Fulltrúaráðsfundur er vettvangur þar sem formenn allra starfsstöðva KFUM og KFUK eiga fund með stjórn félagsins.
KFUM og KFUK: UD á Ásbrú og í Ytri-Njarðvík
KFUM og KFUK: UD á Ásbrú og í Ytri-Njarðvík
KFUM og KFUK er með starf á Ásbrú fyrir alla unglinga í 8.-10. bekk í samstarfi við Hjálpræðisherinn og Njarðvíkursöfnuð. Samverur verða á miðvikudögum kl. 20:00-21:30 á Flugvallarbraut 730 (húsi Hjálpræðishersins).
Akureyri: UD Glerá
Akureyri: UD Glerá
KFUM og KFUK í samstarfi við Glerárkirkju er með unglingastarf í húsi KFUM og KFUK í Sunnuhlíð fyrir 13 - 15 ára unglinga á fimmtudagskvöldum kl. 20.00-21.30.
AD KFUM og KFUK: Íslam og íslenskt samfélag
AD KFUM og KFUK: Íslam og íslenskt samfélag
Umsjón með efni: Halldór Lárusson Upphafsorð og bæn: Hreinn Pálsson Stjórnun: Arna Ingólfsdóttir Hugleiðing: Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir Tónlist: Gunnar M. Sandholt Fundir AD KFUM og KFUK verða sameiginlegir á fimmtudögum kl. 20:00 á vormisseri, nema hvað einn fimmtudag í [...]
Keflavík: UD KFUM og KFUK
Keflavík: UD KFUM og KFUK
KFUM og KFUK í Reykjanesbæ er með vikulega fundi fyrir unglinga á aldrinum 13-16 ára í KFUM og KFUK húsinu í Keflavík, Hátúni 36. Fundirnir eru á sunnudögum kl. 20:00-21:00. Það er margt í gangi og allir unglingar hjartanlega velkomnir.