Kaffisala Ölvers verður haldin 24. ágúst frá kl. 13:00 – 17:00.
Að vanda verður boðið upp á ljúffengar kræsingar og einnig verður hægt að skoða svæðið og húsnæðið.
Aðgangseyrir:
- 10 ára og yngri – frítt
- 11-15 ára – kr. 2000
- 16 ára og eldri kr. 3500
Við hvetjum alla að mæta, fagna með okkur velgengni sumarbúðarsumarsins og njóta þess að vera á Ölversgrundum.