Þann 8. Febrúar verður áhugaverður fundur hjá AD (Aðaldeild) KFUK þar sem 
Kristín Halla Traustadóttir heimsækir okkur. María Aðalsteinsdóttir stjórnar fundinum, og Sigríður Sólveig Friðgeirsdóttir hefur hugleiðingu. 
Að venju verður kaffi og kaffiveitingar á boðstólnum að fundi loknum gegn vægu gjaldi. Allar konur hjartanlega velkomnar.