Hleð Viðburðir

KFUM og KFUK á Akureyri er með reglulega fundi fyrir krakka og unglinga í húsnæði félagsins í verslunarmiðastöðinni Sunnuhlíð. Húsið er opið í hálftíma fyrir fundi og er þá hægt að spila á spil, leika í fótboltaspili og snóker ásamt því að skoða teiknimyndablöð og spila Playstation leiki (Eye Toy, SingStar o.fl.). Ekki má gleyma því að nú er komið þythokkýborð sem er mjög gaman að prófa!

Svæðisfulltrúi KFUM og KFUK á Norðurlandi hefur skrifstofu í Sunnuhlíð 12 á Akureyri og hefur umsjón með starfinu.

Tilboð fyrir eldri ungmenni

Klúbburinn í Sunnuhlíð er framhaldsskólahópur (16 til 20 ára) á vegum KFUM og KFUK á Akureyri.

KFUM og KFUK á Akureyri á Facebook

https://www.facebook.com/775020045957594/

UD Glerá á Facebook

https://www.facebook.com/UdGlera

Hólavatn á Facebook

https://www.facebook.com/Holavatn/

Upplýsingar

Dagsetning:
Mánudagur 26. september 2022
Tími:
02:20

Staðsetning

KFUM og KFUK Sunnuhlíð
Sunnuhlíð 12
Akureyri, 603 Iceland
+ Google Map
Sími:
462-6330