Tillögur stjórnar KFUM og KFUK um breytingar á lögum félagsins voru samþykktar á aðalfundi KFUM og KFUK sem fram fór 6. apríl sl.  Breytingarnar fela í sér:

  • Að einstaklingar þurfa ekki lengur að vera orðnir 18 ára til að gerast fullgildi félagar, heldur nægir að verða 18 ára á árinu.
  • Að ákvæði til að halda jöfnum kynjahlutföllum í stjórn gerir nú ráð fyrir fleiri en tveimur kynjum.
  • Að fullgildir félagar þurfa ekki lengur að hafa verið tvö ár samfleitt í félaginu til að geta gefið kost á sér í stjórn félagsins.

 

Uppfærð lög félagsins má nálagst hér:  Lagabreytingar samþykktar á aðalfundi