Skógarmenn KFUM kynna með stolti!
Veislukvöld Vatnaskógar.
Föstudaginn 1. mars verður Veislukvöld Vatnaskógar á Holtavegi 28.
Húsið opnar kl. 18:30 og borðhald hefst kl. 19:00.
Við fáum góða gesti og verður stútfull dagskrá og frábær matur í góðum félagsskap.
Skráning er hafin á https://www.sumarfjor.is/Slot.aspx?id=12392
Kvöldstund sem þið viljið ekki láta framhjá ykkur fara.