Fimmtudaginn 14. desember kl. 20:00 verður Karlakór KFUM með sín árulegu jólatónleikar í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28.
Karlakórinn flytur fjölbreytt úrval jólalaga undir stjórn Ástu Haraldsdóttur.
Einsöngvari með kórnum verður Erla Björg Káradóttir.
Píanóleikari er Bjarni Gunnarsson. .
Miðaverð er 3.000 kr.
Miðar eru seldir við innganginn og á https://klik.is/