Með söng í hjarta er yfirskrift vortónleikar Karlakórs KFUM í ár. Tónleikarnir fara fram þann 1. maí 2018 kl. 20.00 að Holtavegi 28, 104 Reykjavík. Miðar fást hjá kórfélögum og við innganginn á 2.500 kr. Kórstjóri er Laufey G. Geirlaugsdóttir og píanóleikari er Ásta Haraldsdóttir.
Allir hjartanlega velkomnir!