AD KFUK 17. apríl

AD KFUK 17. apríl

  • Fimmtudagur 12. apríl 2018
  • /
  • Fréttir

Kvennakór KFUK, Ljósbrot, sér um fundinn. Eins og vanalega opnar húsið (Holtavegur 28) kl. 17:00 með síðdegishressingu og spjalli en fundurinn sjálfur hefst kl. 17.30. Verið hjartanlega velkomnar.