AD KFUM – Aðalfundur Skógarmanna

skrifaði|2018-03-16T16:12:29+00:0016. mars 2018|

Aðalfundur Skógarmanna (Vatnaskógar) verður haldinn fimmtudagskvöldið 22. mars að Holtavegi 28 104 Reykjavík og hefst með súpu kl. 19:00. Enginn formlegur AD fundur er því þessa viku en AD KFUM-menn eru hvattir til að mæta á aðalfundinn.