Vegna árlegrar Kristniboðsviku hjá SÍK verður enginn fundur á Holtavegi þann 27. febrúar. Kristniboðsvikan í ár ber yfirskriftina Fylgdu Jesú og fara allar samkomur fram á Háaleitisbraut 58-60. Á þriðjudagssamkomunni verður bíósýning þar sem myndin Hacksaw Ridge verður sýnd og svo verða umræður á eftir. Kók, prins póló og popp verður til sölu. KFUK konur eru hvattar til að mæta.