Mæðgnaflokkur Vindáshlíð 8.-10. september 2017

 

Föstudagur

18:30   Mæting og skráning í herbergi.

19:00   Kvöldmatur.

20:00   Kvöldvaka.

Hugleiðing.

Kvöldkaffi (háttatími fyrir yngri stelpur og þreyttar).

Áframhaldandi spilastund, kaffi og kósý.

 

Laugardagur

9:20     Fánahylling fyrir þær sem vilja.

9:30     Morgunmatur.

10:00   Samverustundir, sér fyrir mæður og sér fyrir dætur.

12:00   Hádegismatur.

Frjáls tími, margt í boði:

  • Spil
  • Frjálsar gönguferðir um svæðið (skylda að hafa einhvern fullorðinn með í för ef farið er langt). Jafnvel ganga á Sandfell ef veður leyfir.
  • Frjáls leikur úti eða inni
  • Fótbolti
  • Blundartími
  • Handavinna að heiman
  • Vinabönd
  • Hárgreiðsla
  • …eða hvað annað spennandi sem fólki dettur í hug

15:30   Kaffi.

16:00   Brennó.

Undirbúningur fyrir kvöldvöku og veislukvöld, áframhaldandi spil og afslöppun.

19:00   Veislukvöldverður.

20:30   Kvöldvaka. Atriði frá hverju herbergi.

21:30   Kvöldkaffi.

22:00   Hugleiðing.

Varðeldur eða annað. Fer eftir veðri og stemningu.

Háttatími fyrir yngstu stelpurnar, spil, kaffi, kósý og bíómynd fyrir þær sem eldri eru.

 

Sunnudagur

9:30     Morgunmatur.

10:00   Undirbúningur helgistundar. Skipt í hópa fyrir þær sem vilja.

Mæður ganga frá í herbergjum á meðan. Sönghópur, leikhópur, bænahópur, skreytingahópur.

11:00   Minningagerð.

12:00   Hádegismatur.

13:30   Helgistund í Hallgrímskirkju í Vindáshlíð. Ingunn Huld sér um tónlist.

Heimferð.