Kvennaflokkur í Ölveri verður haldinn í fyrsta skiptið helgina 8.-10. september. Góð næring fyrir líkama, sál og anda. Gönguferðir, uppbyggileg fræðsla, slökun og kyrrð. Allar konur á aldrinum 18-118 ára hjartanlega velkomnar. Verð er kr. 14.800. Skráning fer fram hér eða í síma 588 8899.