Árleg kaffisala Hólavatns verður haldin sunnudaginn 20. ágúst kl. 14.30-17.00. Kaffihlaðborð á góðu verði og einnig verður opið á bátana og hægt að njóta þess sem staðurinn hefur upp á að bjóða. Verð fyrir fullorðna er 1.500 kr., börn 6-12 ára 500 kr. Vinsamlegast athugið að ekki er tekið við greiðslukortum.