„Hvað er svona merkilegt við Bob Dylan?“ er þema fundarins sem er í höndum Hennings Emils Magnússonar. Hörður Geirlaugsson fer með upphafsorð og bæn en um stjórnun sér Ragnar Baldursson um. Dr. Gunnar Jóhannes Gunnarsson flytur hugvekju og Bjarni Gunnarsson leikur á píanó. Fundurinn fer fram á Holtavegi 28 kl.20:00.