„Í syngjandi faðmi“ er þema fundarins. Kvennakórinn Ljósbrot sér um fundinn. Það gefst gott tækifæri til að syngja og hlusta á kórinn.

Píanóleikari er Bjarni Gunnarsson.

Anna Magnúsdóttir sér um veitingar.

Konur eru hvattar til að fjölmenna og bjóða vinkonum með og njóta kvöldsins með Ljósbroti.

Fundurinn fer fram á Holtavegi 28 21. febrúar kl. 20:00