KFUK-konur eiga í vændum uppbyggilegan fund á þriðjudagskvöldið 14. febrúar.

Bergþóra Baldursdóttir byrjar fundinn með Guðsorð og bæn og segir frá kynnum sínum af félaginu.
Sr. Frank M. Halldórsson verður með biblíulestur um Galatabréfið.
Sigríður Magnúsdóttir spilar á píanó og velur söngva.
Kristín Sverrisdóttir stjórnar fundi.
Um kaffið og veitingar sér Hulda Þormar.
Hvetjum hver aðra að koma.