AD KFUM 2. febrúar

skrifaði|2017-02-02T14:22:21+00:002. febrúar 2017|

Á fundinum í kvöld fjallar Sr. Hreinn Hákonarson fangaprestur um starf fangaprestsins.

Upphafsorð og bæn er í höndum Þóris Sigurðssonar.

Ólafur Sverrisson stjórnar og Kári Geirlaugsson er með hugleiðingu.

Allir karlar velkomnir kl. 20 á Holtaveg 28.