Það er alltaf líf og fjör á kvöldvökunum. Mikið sungið við arineld, þ.á.m. er margir gamlir Skógarmannasöngvar.