Kassabílarallý er vinsælt. Boðið var upp á rallý í kringum Gamla skála á okkar sérhönnuðu Vatnaskógarkassabílum.