Nú eru glænýir Vatnaskógarbolir fyrir sumarið 2012 til sölu í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík.

Bolirnir kosta kr.2500 stk, og eru vandaðir og eigulegir PUMA-bolir.

Verið velkomin í Þjónustumiðstöðina að Holtavegi. Afgreiðslutími er milli kl.9 og 17 alla virka daga.