Sunnudaginn 11. mars verður sunnudagssamkoma kl.20 í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28, Reykjavík.

Yfirskrift samkomunnar er: „Ég þekki þig með nafni“ (2. Mós. 33: 12-13) – Minnstu þess að þetta fólk er þjóð þín.

Ræðumaður samkomunnar verður Guðlaugur Gunnarsson, en stjórnun og tónlistarflutningur verður í höndum Bjarna Gunnarssonar og félaga.

Eftir að samkomunni lýkur verður sælgætis-og gossala KSS-inga opnuð, og gestir eru hvattir til að njóta kvöldsins saman.

Allir eru hjartanlega velkomnir!