Góð stemmning á landsmóti unglingadeilda KFUM og KFUK

  • Laugardagur 25. febrúar 2012
  • /
  • Fréttir

Kvöldvaka á unglingalandsmótiHátt í 140 unglingar og leiðtogar dvelja um helgina í sumarbúðunum í Vatnaskógi og njóta þess að vera saman. Yfirskrift mótsins er Paradís og hafa þátttakendur velt fyrir sér hvað þarf til að allt verði gott.

Mótið hófst með kvöldvöku kl. 21 í gærkvöldi og lýkur með guðsþjónustu í Hallgrímskirkju á Saurbæ kl. 14 á morgun.

Kvöldvaka á unglingalandsmóti