Bíll sem stolið var fyrir utan hús KFUM og KFUK að Holtavegi í gær, þriðjudagskvöldið 24. janúar, er nú kominn í leitirnar.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vinnur nú að rannsókn málsins.

Öllum þeim sem sýndu stuðning vegna málsins, eru færðar innilegar þakkir.

Kær kveðja,
Starfsfólk Þjónustumiðstöðvar KFUM og KFUK