Vinsamlega athugið að fundi hjá Aðaldeild (AD) KFUK sem átti að vera í kvöld, þriðjudaginn 10. janúar kl.20 á Holtavegi 28 í Reykjavík, hefur verið aflýst vegna óveðurs.

AD-nefnd KFUK sendir kæra kveðju til þeirra sem ætluðu að sækja fund kvöldsins og vonast til að sjá sem flestar konur hressar og kátar að viku liðinni , með von um betra veðurútlit.