Síðasti skiladagur á Skagaströnd á morgun, laugardaginn 29. október

  • Föstudagur 28. október 2011

Fyrsti lokaskiladagur Jól í skókassa úti á landsbyggðinni er á morgun á Skagaströnd.

SKAGASTRÖND OG NÁGRENNI:
Tekið verður á móti skókössum í Hólaneskirkju á Skagaströnd laugardaginn 29. október frá kl. 13-17.
Tengiliður er Aðalheiður M. Steindórsdóttir (865-3689).