Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK eru í fullum gangi. Nú þegar er uppselt í 3. flokk í Vindáshlíð og byrjað er að skrá á biðlista. Hægt er að skrá sig í allar sumarbúðirnar á netinu ( http://skraning.kfum.is) eða hafa samband við Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK að Holtavegi 28. Þeir sem óska eftir að skipta greiðslum er bent á hið síðarnefnda.