KFUM og KFUK og Atlantsolía hafa gert með sér samning um afsláttarkjör fyrir félagsfólk. Félagar í KFUM og KFUK sem kjósa að kaupa eldsneyti hjá Atlantsolíu býðst eftirfarandi afsláttur:

  • Fastur 4 kr. afsláttur á lítra á öllum stöðvum Atlantsolíu.
  • Af hverjum keyptum lítra rennur 1 króna til KFUM og KFUK á Íslandi.

Hægt er að sækja um eða uppfæra dælulykilinn á slóðinni:

https://secure.atlantsolia.is/umsoknir/kfum_kfuk.aspx.