Mæðginaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð í Kjós, helgina 16.-18. apríl 2010. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á helgi fyrir mæður og syni í Vindáshlíð. Miðað er við alla drengi. Verð með dagskrá, gistingu og fullu fæði er 9.900 krónur á mann. Rútuferð verður í Vindáshlíð og kostar ferðin 1.800 á mann. Rútan leggur af stað frá húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28 í Reykjavík klukkan 17.30 á föstudegi og klukkan 13.30 frá Vindáshlíð á sunnudegi