Aðalfundur Kaldársels var haldinn í gærkvöldi og var þátttaka afar góð. Á fundinum voru venjuleg aðalfundarstörf og kosið var í nýja stjórn en alls voru 7 í framboði.
Kjörin voru: Björn Þór BaldurssonJón GuðbergssonJón Grétar ÞórssonSigrún Lilja Guðbjörnsdóttir
Í stjórn sitja áfram Ásgeir Markús Jónsson, Gunnar Haukur Ingimundarson og Ómar Þorvaldur Kristinsson
Úr stjórn gengu Katrín Danivalsdóttir og Rakel Brynjólfsdóttir og er þeim kærlega þakkað fyrir störf sín í þágu Kaldársels.