Yfirskrift sunnudagssamverunnar er "Íklæðist hinum nýja manni" (Efes. 4:22-24). Ræðumaður er sr. Ólafur Jóhannsson.
Lífleg tónlist, söngur og innihaldsríkur boðskapur er kjarni samverunnar. Þátttakendur eru hvattir til að staldra við eftir samkomu og eiga gott samfélag saman yfir kaffibolla. Allir velkomnir.