Þá er síðasti drengjaflokkur sumarsins farinn. Um 70 brosandi andlit kvöddu skóginn rétt í þessu. Drengirnir ættu að vera komnir á Holtaveg klukkan 21:00