Nú er komið að því að KFUM og KFUK komist í gott form. Líkamsræktarstöðin Hreyfing sem staðsett er í Glæsibæ gefur öllum sjálfboðaliðum KFUM og KFUK afslátt á líkamsræktarkorti. Þetta er partur í því að rækta líkamann einsog ein hlið þríhyrningssins segir til um. Þeir sem vilja nýta sér þennan afslátt eru beðnir um að hafa samband við Hauk Árna æskulýðsfulltrúa.

KFUM og KFUK í samstarfi við Hreyfingu