Kaffisala í Kaldárseli á sunnudag

  • Föstudagur 9. október 2009
  • /
  • Fréttir

Á sunnudaginn verður kaffisala til styrktar starfinu í Kaldárselir. Á kaffisöluna eru allir vinir og velunnarar Kaldársels velkomnir. Við bjóðum sérstaklega velkomna krakka sem dvalið hafa í Kaldárseli í sumar og fjölskyldur þeirra.
Kaffisalan verður í Kaldárseli á sunnudag kl. 14:00