Jæja það er komið að því. Núna er vetrarstarfið okkar að byrja og hefst það með kaupstefnu einsog fyrri ár. Hvað er kaupstefna? Kaupstefna er atburður fyrir leiðtoga vetrarstarfsins þar sem þeir geta mætt, snætt og hitt aðra leitðga. Á kaupstefnu er fræðsluefnið kynnt sem í ár heitir Sögurnar sem Jesús sagði, einnig verður farið yfir það efni sem er í boði í vetur fyrir deildarstarfið. Það er líka gott að mæta til að gera dagskrána svo að æskulýðsfulltrúi geti sett þær á netið og fjölfaldað fyrir leiðtoganan og kynningarráð. Kaupstefnan hefst klukkan 19:00 með pizzum og er búinn um 20:30
Látum sjá okkur