Um 1200 mans heimsóttu Vatnaskóg og tóku þátt í sannkölluðum sæludögum í frábæru veðri um verslunnarmannahelgina. Dagskráinn var þétt og höfðaði til allra aldurshópa en hópur vaskra sundmanna toppaði helgina með því að synda Eyrarvatn þvert framm og til baka
<noscript></noscript>