Gleðilegan þjóðhátíðardag!

Hér í Vatnaskógi vöknuðu menn upp við yndislegt veður. Blanka logn og sól. Ekki slæmt að byrja hátíðardaginn svona.
Ég ætla nú ekki að skrifa margar línur núna en vil benda ykkur á nokkrar myndir sem ég tók í morgun. Myndir frá því í dag.
Einnig eru komnar inn fleiri myndir frá því í gær, smellið hér Kv, Árni Geir