Á föstudag fór 1. flokkur heim eftir stutta þriggja daga dvöl. Börnin voru sæl og glöð enda heppin með veður þessa daga. Fleiri myndir úr flokknum er að finna hér. Í dag, mánudag lagði svo 2. flokkur af stað en það eru 11-13 ára stelpur sem dvelja á Hólavatni fram á föstudag. Myndir úr þeim flokk munu koma hér á netið síðdegis á morgun.