Fyrirætlanir til heilla – samkoma kl. 20 á sunnudag

Samkoma verður á Holtavegi 28 á sunnudag kl. 20:00. Yfirskrift samkomunnar er Fyrirætlanir til heilla (Jer.29:11-14a). Ræðumaður er sr. Ólafur Jóhannsson. Vertu velkominn á samkomu.