Kaffisala Skógarmanna á sumardaginn fyrsta

  • Þriðjudagur 21. apríl 2009
  • /
  • Fréttir

Sumardaginn fyrsta 23. apríl verður árleg kaffisala Skógarmanna KFUM í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28 í Reykjavík. Kaffisalan hefst kl. 14 og lýkur kl. 18. Kaffisalan er mikilvægur liður í fjáröflun Vatnaskógar og skemmtileg afþreying á fyrsta degi sumars.

Veisluborð og fjölskyldustemning á Holtavegi á fimmtudaginn.