Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK fer mjög vel af stað. Nú þegar er búið að skrá um 1850 börn í sumarbúðir félagsins og 11 flokkar eru þegar orðnir fullir. Svo nú er um að gera að missa ekki af fjörinu og skrá barnið sitt sem allra fyrst í þá flokka sem enn eru lausir!